Uppfæra nafnaþjóna hjá ISNIC vegna „.is“ léna
Tæknilegur tengiliður
Við mælum frekar með því að þú gerir okkur að tæknilegum tengilið en þá getum við uppfært þessar stillingar með réttum hætti á réttum tíma. Þessar leiðbeiningar eru því aðeins fyrir þau mjög sjaldgæfu tilfelli þar sem ekki hentar að breyta tæknilegum tengilið.
Innskráning
- Farðu á innskráningarsíðuna hjá ISNIC: https://isnic.is/is/site/login
- Skráðu þig inn með notandaeinkenninu þínu, en það getur t.d. litið svona út: ABC123
Related Articles
Breyta tengiliðum hjá ISNIC vegna „.is“ léna
Innskráning hjá ISNIC Farðu á innskráningarsíðuna hjá ISNIC: https://isnic.is/is/site/login Skráðu þig inn með notandaauðkenninu þínu, en það getur t.d. litið svona út: ABC123 Athugaðu að leiðbeiningar frá ISNIC má finna á vefnum þeirra: ...
Spurt og svarað um ISNIC og þjónustuvefinn þeirra
Leiðbeiningarnar hér að neðan geta breyst án fyrirvara. Ef þessar upplýsingar verða úreltar þá er best að fara beint í hjálparsíðu ISNIC: https://www.isnic.is/is/faq Ég man ekki notandanafnið mitt Til að finna notandanafnið sem hefur réttindi á ...
Hvernig skrái ég mig inn í tölvupóstinn?
Með því að fara inn á http://postur."þitt lén".is færð þú upp tölvupóstinn þinn í vefviðmóti. Til dæmis: http://postur.techsupport.is. Þá birtist þér þessi gluggi, þar sem þú setur tölvupóstfangið þitt og lykilorð inn. Innskráningar gluggi ...
Get ég endurstillt Office 365 sjálf(ur)?
Ef lykilorð gleymist eða glatast er í flestum tifellum hægt að endursetja það sjálfur. Það veltur hinsvegar á skilmálum þíns fyrirtækis. Eftirfarandi slóð vísar þér á síðu hjá microsoft sem býður þér á að endursetja lykilorðið ...
Ég er í nýrri/annari tölvu en venjulega og sé ekki lengur gögnin mín.
Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér við að spegla þessar möppur sjálf(ur). Sértu í vafa um hvernig þetta sé gert, eða treystir þér ekki til þess EKKI halda áfram. Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig! Ef þú ert á vél sem hefur verið standsett af ...