Hvernig skrái ég mig inn í tölvupóstinn?
Þá birtist þér þessi gluggi, þar sem þú setur tölvupóstfangið þitt og lykilorð inn.
Innskráningar gluggi vefpósts
Related Articles
Hvernig bæti ég við pósthólfi í Outlook?
Outlook býður uppá að hafa fleirri en eitt pósthólf aðgengilegt í einu. Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig við að bæta við öðru pósthólfi. 1. Opnaði Outlook póstforritið. 2. Efst uppi í vinstra horni gluggans er ýtt á File. Þá opnast ...
Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?
Farið er á slóðina outlook.office.com í vafra að eigin vali (Google Chrome, Edge, Firefox osfr.) Þar skráir þú þig inn með þínum notendareikningi. Þegar þangað er komið er smellt á notandann efst í hægra horninu (hringinn) og smellt á "Open another ...
Hvernig breyti ég lykilorðinu mínu á vefpóstinum?
Við mælum með því að þú breytir lykilorðinu á póstinum þínum reglulega og að þú breytir því strax eftir stofnun pósthólfsins. Það er sem betur fer ekki mjög flókin aðgerð. Fylgdu bara þessum skrefum: Fyrst skráir þú þig inn á vefpóstinn. Næst velur ...
Hvernig breyti ég lykilorðið mitt í Office 365?
Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér að breyta lykilorðinu þínu í Office 365 Farðu á Office.com Skráðu þig inn með því að smella á "Sign in" efst uppi til hægri. Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu vinnureikning(Work or ...
Hvernig get ég séð sameiginlegt pósthólf (shared mailbox) í vefpóstinum?
Ef þú ert með aðgang að sameiginlega pósthólfi, t.d. example@example.com eða info@example.com þarftu að framkvæma eftirfarandi til að sjá pósthólfið í vefpóstinum. Athugaðu að ef þú setur upp OWA appið í símanum þínum verður pósthólfið í framhaldinu ...