Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?
Farið er á slóðina
outlook.office.com í vafra að eigin vali (Google Chrome, Edge, Firefox osfr.)
Þar skráir þú þig inn með þínum notendareikningi.
Þegar þangað er komið er smellt á notandann efst í hægra horninu (hringinn) og smellt á "Open another mailbox"

Þá opnast annar gluggi þar sem nafnið á sameiginlega pósthólfinu er svo skrifað inn.
Þegar smellt er á Open ætti pósthólfið að opnast í nýjum glugga.
Related Articles
Hvernig bæti ég við pósthólfi í Outlook?
Outlook býður uppá að hafa fleirri en eitt pósthólf aðgengilegt í einu. Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig við að bæta við öðru pósthólfi. 1. Opnaði Outlook póstforritið. 2. Efst uppi í vinstra horni gluggans er ýtt á File. Þá opnast ...
Hvernig skrái ég mig inn í tölvupóstinn?
Með því að fara inn á http://postur."þitt lén".is færð þú upp tölvupóstinn þinn í vefviðmóti. Til dæmis: http://postur.techsupport.is. Þá birtist þér þessi gluggi, þar sem þú setur tölvupóstfangið þitt og lykilorð inn. Innskráningar gluggi ...
Ég er í nýrri/annari tölvu en venjulega og sé ekki lengur gögnin mín.
Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér við að spegla þessar möppur sjálf(ur). Sértu í vafa um hvernig þetta sé gert, eða treystir þér ekki til þess EKKI halda áfram. Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig! Ef þú ert á vél sem hefur verið standsett af ...
Hvernig breyti ég lykilorðinu mínu á vefpóstinum?
Við mælum með því að þú breytir lykilorðinu á póstinum þínum reglulega og að þú breytir því strax eftir stofnun pósthólfsins. Það er sem betur fer ekki mjög flókin aðgerð. Fylgdu bara þessum skrefum: Fyrst skráir þú þig inn á vefpóstinn. Næst velur ...
Hvaða stillingar nota ég fyrir póstforritið mitt?
Þessar leiðbeiningar eru fyrir TechSupport tölvupóst. Ef þig vantar upplýsingar fyrir Microsoft 365 tölvupóst skaltu skoða flokkinn: Microsoft 365 (Office 365) Í stuttu máli Ef þú þarft bara að sjá stillingarnar, þá eru þær hér (nánari leiðbeiningar ...