Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?

Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?

Farið er á slóðina outlook.office.com í vafra að eigin vali (Google Chrome, Edge, Firefox osfr.)
Þar skráir þú þig inn með þínum notendareikningi.
Þegar þangað er komið er smellt á notandann efst í hægra horninu (hringinn) og smellt á "Open another mailbox"


Þá opnast annar gluggi þar sem nafnið á sameiginlega pósthólfinu er svo skrifað inn.



Þegar smellt er á Open ætti pósthólfið að opnast í nýjum glugga.
    • Related Articles

    • Hvernig skrái ég mig inn í tölvupóstinn?

      Með því að fara inn á http://postur."þitt lén".is færð þú upp tölvupóstinn þinn í vefviðmóti. Til dæmis: http://postur.techsupport.is.        Þá birtist þér þessi gluggi, þar sem þú setur tölvupóstfangið þitt og lykilorð inn. Innskráningar gluggi ...
    • Hvernig breyti ég lykilorðið mitt í Office 365?

      Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér að breyta lykilorðinu þínu í Office 365 Farðu á Office.com Skráðu þig inn með því að smella á "Sign in" efst uppi til hægri.         Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu vinnureikning(Work or ...
    • Ég er í nýrri/annari tölvu en venjulega og sé ekki lengur gögnin mín.

      Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér við að spegla þessar möppur sjálf(ur). Sértu í vafa um hvernig þetta sé gert, eða treystir þér ekki til þess EKKI halda áfram. Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig! Ef þú ert á vél sem hefur verið standsett af ...
    • Hvernig breyti ég lykilorðinu mínu á vefpóstinum?

      Við mælum með því að þú breytir lykilorðinu á póstinum þínum reglulega og að þú breytir því strax eftir stofnun pósthólfsins. Það er sem betur fer ekki mjög flókin aðgerð. Fylgdu bara þessum skrefum: Fyrst skráir þú þig inn á vefpóstinn. Næst velur ...
    • Hvaða stillingar nota ég fyrir póstforritið mitt?

      Eftirfarandi leiðbeiningar eru unnar útfrá því að stilla outlook. Hinsvegar virka þessar stillingar fyrir flest póstforrit. Athugið að sum póstforrit þurfa einungis póstfang og lykilorð en önnur þurfa ítarlegri stillingar.       Pop eða IMAP?         ...