Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?

Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?

Farið er á slóðina outlook.office.com í vafra að eigin vali (Google Chrome, Edge, Firefox osfr.)
Þar skráir þú þig inn með þínum notendareikningi.
Þegar þangað er komið er smellt á notandann efst í hægra horninu (hringinn) og smellt á "Open another mailbox"


Þá opnast annar gluggi þar sem nafnið á sameiginlega pósthólfinu er svo skrifað inn.



Þegar smellt er á Open ætti pósthólfið að opnast í nýjum glugga.
    • Related Articles

    • Hvernig get ég séð sameiginlegt pósthólf (shared mailbox) í vefpóstinum?

      Ef þú ert með aðgang að sameiginlega pósthólfi, t.d. example@example.com eða info@example.com þarftu að framkvæma eftirfarandi til að sjá pósthólfið í vefpóstinum. Athugaðu að ef þú setur upp OWA appið í símanum þínum verður pósthólfið í framhaldinu ...
    • Hvernig bæti ég við pósthólfi í Outlook?

      Outlook býður uppá að hafa fleirri en eitt pósthólf aðgengilegt í einu. Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig við að bæta við öðru pósthólfi. 1. Opnaði Outlook póstforritið. 2. Efst uppi í vinstra horni gluggans er ýtt á File.            Þá opnast ...
    • Hvernig skrái ég mig inn í tölvupóstinn?

      Með því að fara inn á http://postur."þitt lén".is færð þú upp tölvupóstinn þinn í vefviðmóti. Til dæmis: http://postur.techsupport.is.        Þá birtist þér þessi gluggi, þar sem þú setur tölvupóstfangið þitt og lykilorð inn. Innskráningar gluggi ...
    • Hvernig breyti ég lykilorðið mitt í Office 365?

      Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér að breyta lykilorðinu þínu í Office 365 Farðu á Office.com Skráðu þig inn með því að smella á "Sign in" efst uppi til hægri.         Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu vinnureikning(Work or ...
    • Hvernig endurset ég lykilorðið mitt í Office 365

      Til að endursetja lykilorð þarf að fara í gegnum einfalt ferli: Farðu á office.com Skráðu þig inn með því að smella á Sign inn (uppi í hægra horninu) Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu Vinnureikning (Work or School account).  ...