POP eða IMAP?
Best er að nota IMAP, það skilur póstinn eftir á póstþjóninum og hægt að nálgast hann í vefpósti líka. Einnig er hægt að sjá hvaða póstar hafa verið lesnir á öðrum tækjum (t.d. ef póstur er skoðaður í síma er hann merktur þannig í vefpósti líka).
IMAP stillingar:
- Póstþjónn: mail.techsupport.is
- Öryggi: SSL (ekki velja að samþykkja öll skírteini)
- Port: 993
SMTP stillingar:
- Póstþjónn: mail.techsupport.is
- Öryggi: SSL (ekki velja að samþykkja öll skírteini)
- Port: 465