Ég man ekki lykilorðið mitt. Get ég endurstillt það á eigin spýtur?

Ég man ekki lykilorðið mitt. Get ég endurstillt það á eigin spýtur?

Í flestum tilfellum getur þú endursett þitt eigið lykilorð í Office 365. Það fer þó eftir uppsetningu á þínu kerfi.

Þar eru leiðbeiningar sem þú fylgir.

Hafðu samband við okkur í tölvupósti á hjalp@techsupport.is ef þú lendir í vandræðum. Af öryggisástæðum eru lykilorð ekki endursett af okkur nema að hafa samband við þig eða tengilið þíns fyrirtækis.

Ef þú ert með pósthólfið þitt tengt í Outlook mun forritið skjóta upp glugga fljótlega og óska eftir nýja lykilorðinu. Mundu þá að haka í reitinn sem leyfir Outlook að geyma lykilorðið, ef þú vilt sleppa við þann glugga aftur.
    • Related Articles

    • Hvernig endurset ég lykilorðið mitt í Office 365

      Til að endursetja lykilorð þarf að fara í gegnum einfalt ferli: Farðu á office.com Skráðu þig inn með því að smella á Sign inn (uppi í hægra horninu) Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu Vinnureikning (Work or School account).  ...
    • Hvaða stillingar nota ég fyrir póstforritið mitt?

      Hér eru póststillingar sem ganga í flest póstforrit. Athugaðu að sum póstforrit leyfa þér að stila póstinn með því einu að fá póstfang og lykilorð en önnur þurfa ítarlegri stillingar. POP eða IMAP? Best er að nota IMAP, það skilur póstinn eftir á ...
    • Hvernig get ég séð sameiginlegt pósthólf (shared mailbox) í vefpóstinum?

      Ef þú ert með aðgang að sameiginlega pósthólfi, t.d. example@example.com eða info@example.com þarftu að framkvæma eftirfarandi til að sjá pósthólfið í vefpóstinum. Athugaðu að ef þú setur upp OWA appið í símanum þínum verður pósthólfið í framhaldinu ...
    • Hvernig bæti ég við pósthólfi í Outlook?

      Outlook býður uppá að hafa fleirri en eitt pósthólf aðgengilegt í einu. Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig við að bæta við öðru pósthólfi. 1. Opnaði Outlook póstforritið. 2. Efst uppi í vinstra horni gluggans er ýtt á File.            Þá opnast ...