ISNIC
Spurt og svarað um ISNIC og þjónustuvefinn þeirra
Leiðbeiningarnar hér að neðan geta breyst án fyrirvara. Ef þessar upplýsingar verða úreltar þá er best að fara beint í hjálparsíðu ISNIC: https://www.isnic.is/is/faq Ég man ekki notandanafnið mitt Til að finna notandanafnið sem hefur réttindi á ...
Uppfæra nafnaþjóna hjá ISNIC vegna „.is“ léna
Áður en þú fylgir þessum leiðbeiningum viljum við vekja athygli á að við mælum frekar með því að þú gerir okkur að tæknilegum tengilið en þá getum við uppfært þessar stillingar með réttum hætti á réttum tímapunkti. Þessar leiðbeiningar eru því aðeins ...
Breyta tengiliðum hjá ISNIC vegna „.is“ léna
Þjónustusíða ISNIC Innskráning hjá ISNIC Ef upp koma vandræði við innskráningu getur þú athugað þessar upplýsingar: Spurt og svarað um ISNIC og þjónustuvefinn þeirra Farðu á innskráningarsíðuna hjá ISNIC: https://isnic.is/is/site/login Skráðu þig inn ...