Öryggi, lykilorð og notandastillingar
Nýr notandareikningur
Ef þú varst að fá nýjan notandareikning þá eru þetta leiðbeiningar til að koma þér af stað. Microsoft Authenticator Microsoft gerir strangar kröfur um öryggi notandareikninga. Einfaldast er að setja upp Microsoft Authenticator appið í snjalltækið ...
Ég er í nýrri/annari tölvu en venjulega og sé ekki lengur gögnin mín.
Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér við að spegla þessar möppur sjálf(ur). Sértu í vafa um hvernig þetta sé gert, eða treystir þér ekki til þess EKKI halda áfram. Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig! Ef þú ert á vél sem hefur verið standsett af ...
Ég man ekki lykilorðið mitt. Get ég endurstillt það á eigin spýtur?
Í flestum tilfellum getur þú endursett þitt eigið lykilorð í Office 365. Það fer þó eftir uppsetningu á þínu kerfi. Fylgdu þessari slóð: https://passwordreset.microsoftonline.com/ Þar eru leiðbeiningar sem þú fylgir. Hafðu samband við okkur í ...