Öryggi, lykilorð og notandastillingar
Ég er í nýrri/annari tölvu en venjulega og sé ekki lengur gögnin mín.
Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér við að spegla þessar möppur sjálf(ur). Sértu í vafa um hvernig þetta sé gert, eða treystir þér ekki til þess EKKI halda áfram. Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig! Ef þú ert á vél sem hefur verið standsett af ...
Get ég endurstillt Office 365 sjálf(ur)?
Ef lykilorð gleymist eða glatast er í flestum tifellum hægt að endursetja það sjálfur. Það veltur hinsvegar á skilmálum þíns fyrirtækis. Eftirfarandi slóð vísar þér á síðu hjá microsoft sem býður þér á að endursetja lykilorðið ...
Hvernig breyti ég lykilorðið mitt í Office 365?
Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér að breyta lykilorðinu þínu í Office 365 Farðu á Office.com Skráðu þig inn með því að smella á "Sign in" efst uppi til hægri. Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu vinnureikning(Work or ...
Hvernig endurset ég lykilorðið mitt í Office 365
Til að endursetja lykilorð þarf að fara í gegnum einfalt ferli: Farðu á office.com Skráðu þig inn með því að smella á Sign inn (uppi í hægra horninu) Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu Vinnureikning (Work or School account). ...
Ég man ekki lykilorðið mitt. Get ég endurstillt það á eigin spýtur?
Í flestum tilfellum getur þú endursett þitt eigið lykilorð í Office 365. Það fer þó eftir uppsetningu á þínu kerfi. Fylgdu þessari slóð: https://passwordreset.microsoftonline.com/ Þar eru leiðbeiningar sem þú fylgir. Hafðu samband við okkur í ...