Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?
Farið er á slóðina outlook.office.com í vafra að eigin vali (Google Chrome, Edge, Firefox osfr.) Þar skráir þú þig inn með þínum notendareikningi. Þegar þangað er komið er smellt á notandann efst í hægra horninu (hringinn) og smellt á "Open another ...