Tölvupóstur (Outlook vefpóstur)
Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?
Farið er á slóðina outlook.office.com í vafra að eigin vali (Google Chrome, Edge, Firefox osfr.) Þar skráir þú þig inn með þínum notendareikningi. Þegar þangað er komið er smellt á notandann efst í hægra horninu (hringinn) og smellt á "Open another ...
Hvernig bæti ég við pósthólfi í Outlook?
Outlook býður uppá að hafa fleirri en eitt pósthólf aðgengilegt í einu. Eftirfarandi leiðbeiningar aðstoða þig við að bæta við öðru pósthólfi. 1. Opnaði Outlook póstforritið. 2. Efst uppi í vinstra horni gluggans er ýtt á File. Þá opnast ...
Hvaða stillingar nota ég fyrir póstforritið mitt?
Eftirfarandi leiðbeiningar eru unnar útfrá því að stilla outlook. Hinsvegar virka þessar stillingar fyrir flest póstforrit. Athugið að sum póstforrit þurfa einungis póstfang og lykilorð en önnur þurfa ítarlegri stillingar. Pop eða IMAP? ...
Hvernig get ég séð sameiginlegt pósthólf (shared mailbox) í vefpóstinum?
Ef þú ert með aðgang að sameiginlega pósthólfi, t.d. example@example.com eða info@example.com þarftu að framkvæma eftirfarandi til að sjá pósthólfið í vefpóstinum. Athugaðu að ef þú setur upp OWA appið í símanum þínum verður pósthólfið í framhaldinu ...