Hvaða stillingar nota ég fyrir póstforritið mitt?

Hvaða stillingar nota ég fyrir póstforritið mitt?


Eftirfarandi leiðbeiningar eru unnar útfrá því að stilla outlook. Hinsvegar virka þessar stillingar fyrir flest póstforrit. Athugið að sum póstforrit þurfa einungis póstfang og lykilorð en önnur þurfa ítarlegri stillingar.

      Pop eða IMAP?
          Best er að nota IMAP, það skilur póstinn eftir á póstþjóninum og hægt að nálgast hann í vefpósti líka.
          Einnig er hægt að sjá hvaða póstar hafa verið lesnir á öðrum tækjum
          (t.d. ef póstur er skoðaður í síma er hann merktur þannig í vefpósti líka).

      IMAP stillingar. (incoming mail)
  1. Póstþjónn/Server: mail.techsupport.is
  2. Öryggi/Encryption mode: SSL (ekki velja að samþykkja öll skírteini).
  3. Port: 993

Mynd 1.1 : Eftirfarandi má sjá stillingar fyrir IMAP. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig það lítur út í outlook.

      SMTP stillingar. (Outgoing mail)
  1. Póstþjónn/Server: mail.techsupport.is
  2. Öryggi/Encryption method: SSL (ekki velja að samþykkja öll skírteini).
  3. Port: 465

Mynd 1.2 : Eftirfarandi má sjá stillingar fyrir SMTP: Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig það lítur út í outlook.
Sum póstforrit biðja þig um póstfang og notandanafn. Þá skal nota full póstfang í báðum tilfellum (t.d. getur notandi litið svona út: notandi@fyrirtaeki.is). Stundum þarf að velja Ítarlegar stillingar (eða Advanced) til að skrá notandanafn.


    • Related Articles

    • Hvernig breyti ég lykilorðið mitt í Office 365?

      Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér að breyta lykilorðinu þínu í Office 365 Farðu á Office.com Skráðu þig inn með því að smella á "Sign in" efst uppi til hægri.         Ef þú þarft að velja um Vinnu eða Einkareikning, veldu vinnureikning(Work or ...
    • Hvernig breyti ég lykilorðinu mínu á vefpóstinum?

      Við mælum með því að þú breytir lykilorðinu á póstinum þínum reglulega og að þú breytir því strax eftir stofnun pósthólfsins. Það er sem betur fer ekki mjög flókin aðgerð. Fylgdu bara þessum skrefum: Fyrst skráir þú þig inn á vefpóstinn. Næst velur ...
    • Get ég endurstillt Office 365 sjálf(ur)?

            Ef lykilorð gleymist eða glatast er í flestum tifellum hægt að endursetja það sjálfur.       Það veltur hinsvegar á skilmálum þíns fyrirtækis.             Eftirfarandi slóð vísar þér á síðu hjá microsoft sem býður þér á að endursetja lykilorðið ...
    • Ég er í nýrri/annari tölvu en venjulega og sé ekki lengur gögnin mín.

      Eftirfarandi leiðbeiningar hjálpa þér við að spegla þessar möppur sjálf(ur). Sértu í vafa um hvernig þetta sé gert, eða treystir þér ekki til þess EKKI halda áfram. Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig! Ef þú ert á vél sem hefur verið standsett af ...
    • Hvernig opna ég sameiginlegt pósthólf í vafra ?

      Farið er á slóðina outlook.office.com í vafra að eigin vali (Google Chrome, Edge, Firefox osfr.) Þar skráir þú þig inn með þínum notendareikningi. Þegar þangað er komið er smellt á notandann efst í hægra horninu (hringinn) og smellt á "Open another ...